Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sérfræðingur/viðurkenndur bókari til starfa á fjármála- og rekstrarsviði

Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili auglýsir eftir sérfræðingi/viðurkenndum bókara til starfa á fjármála- og rekstrarsvið. Um 100% framtíðarstarf er að ræða.

Starfsemin er umfangsmikil og eru verkefni fjölbreytt, áhugaverð og krefjandi. Öll bókhaldsvinna, milliuppgjör og ársuppgjör eru unnin innanhúss.

Um samrekin hjúkrunarheimili er að ræða og eru skrifstofur staðsettar í Hlíðarhúsum 7, Grafarvogi.

Eir Öryggisíbúðir ehf., dótturfélag Eirar er hluti af starfseminni en þar eru reknar yfir 200 öryggisíbúðir á þremur stöðum. Þá er einnig rekið framleiðslueldhús í Hlíðarhúsum 7.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla og afstemmingar bókhalds.
  • Aðstoð við milli- og ársuppgjör.
  • Aðstoð í vinnu við sjálfvirknivæðingu ferla og nýtingu kerfa.
  • Kostnaðarskipting milli félaga.
  • Skýrslur og greiningar fyrir stjórnendur.
  • Reikningagerð og innheimta.
  • Aðstoð við fjárhagsáætlanagerð.
  • Sérsmíða og þróa excel vinnuskjöl.
  • Ýmis tilfallandi verkefni sem rúmast innan sviðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanám sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði, eða viðurkenndur bókari.
  • Framúrskarandi Excel kunnátta.
  • Framúrskarandi almenn tölvukunnátta.
  • Þekking og reynsla af PowerBI æskileg.
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
  • Samviskusemi, nákvæmni og drifkraftur.
  • Reynsla og/eða mikill áhugi á fjármálum og bókhaldi.
  • Góð samskiptafærni og hæfileiki til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi.
Boðið er upp á
  • Skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni
  • Lifandi vinnustað og skemmtilegt starfsumhverfi
  • Góða vinnuaðstöðu með nýjustu kerfunum
Umsóknarfrestur

Um er að ræða framtíðarstarf.

Nánari upplýsingar veitir:

Ragnar Már Reynisson forstöðumaður á fjármálasviði, [email protected].Umsóknarfrestur er til 15. október næstkomandi.

Eir, Hamrar og Skjól hjúkrunarheimili hafa hlotið jafnlaunavottun í samræmi við kröfur staðalsins ÍST 85.

Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar