Alvotech hf
Alvotech hf
Alvotech hf

Sérfræðingur í Fjárstýringu

Við leitum af Sérfræðingi í fjárstýringu / Treasury Specialist til að ganga til liðs við okkar öfluga fjármálateymi til að sinna daglegri fjárstýringu og reglubundinni skýrslugerð í samvinnu við Senior Director Global Treasury.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri fjárstýringu. 
  • Reglubundin skýrslugerð um sjóðs- og lánajöfnuð.
  • AP uppgjör og reglubundin aldursgreining.
  • Framkvæmd á vaxtaútreikningum.
  • Bókhald og afstemmingar í nánu samstarfi við bókhaldsteymið.
  • Samskipti við viðskiptabanka og umsjón með KYC kröfum.
  • Framkvæma reglubundið greiðsluhæfismat viðskiptavina og aldursgreining á AR.
  • Umsjón, viðhald og eftirlit með fyrirtækjakreditkortum.
  • Þátttaka í kerfisinnleiðingum
  • Skjalastýring á gagnagrunni fyrir fjárreiðutengt efni.
  • Samstarfs við innri og ytri endurskoðendur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • 3-5 ára starfsreynsla innan fjármálateymis.
  • Gott fjármálalæsi og greiningarhæfni.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Framúrskarandi enskukunnátta.
  • Góð skipulagshæfni.
Fríðindi í starfi
  • Að starfa með frábærum samstarfsfélögum að metnaðarfullum verkefnum sem breyta lífi fólks.
  • Að vera hluti af alþjóðlegu og ört vaxandi fyrirtæki.
  • Alþjóðleg fyrirtækjamenning sem hvetur til fjölbreytni, samvinnu og þátttöku.
  • Jákvætt, sveigjanlegt og nýstárlegt vinnuumhverfi.
  • Stuðningur við persónulegan vöxt og starfsþróun.
  • Öflugt félagslíf. 
  • Frábært mötuneyti og kaffihús.
  • Heilsueflingarstyrkur. 
  • Sturtuaðstaða á staðnum.
  • Samgöngustyrkur til vistvæns ferðamáta.
  • Nettenging heima. 
Auglýsing birt16. október 2024
Umsóknarfrestur23. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar