Betri samgöngur ohf.
Betri samgöngur ohf.
Betri samgöngur ohf.

Sérfræðingur á verkefnastofu Borgarlínunnar

Betri samgöngur leita að sérfræðingi til starfa á verkefnastofu Borgarlínunnar til að taka þ‏átt í vinnu við eitt stærsta framkvæmdaverkefni samtímans.

Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af verkefnastjórnun og hönnun umferðamannvirkja. Reynsla af hönnun innviða fyrir almenningssamgöngur er kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með frumdragahönnun með lotum Borgarlínunnar nr. 2-6.
  • Samræming viðmiða við hönnunarforsendur 1. lotu Borgarlínunnar.
  • Hönnunarstýring ráðgjafa.
  • Samskipti við ráðgjafa, sveitarfélög, veitufyrirtæki o.fl. sem koma að málinu.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í verkfræði eða sambærilegu námi sem nýtist í starfinu.
  • Reynsla af hönnun umferðarmannvirkja.
  • Þekking og reynsla af hönnun innviða fyrir almenningssamgöngur er mikill kostur.
  • Reynsla í verkefnastjórnun.
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót.
  • Drifkraftur, frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
  • Góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Grandagarður 16, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar