Icepharma
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum lyfja-, heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 85 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu.
Icepharma er heilsumiðaður vinnustaður sem stuðlar að góðri líkamlegri, félagslegri og andlegri heilsu starfsmanna.
Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Icepharma er hluti af fyrirtækjasamstæðunni Ósar - lífæð heilbrigðis hf. þar sem samtals starfa um 200 manns. www.osar.is
Verkefnastjóri
Við leitum að öflugum liðsmanni í spennandi starf verkefnastjóra hjá Icepharma. Viðkomandi mun m.a. halda utan um verkefni er tengist aðkomu Icepharma að búnaði og tækjum fyrir Nýja Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra og leiða verkefni tengt Nýjum Landspítala og eftir þörfum aðkoma að fleiri verkefnum hjá Icepharma
- Samskipti og samþætting verkefna hjá og milli innri og ytri hagaðila
- Skapa og styrkja viðskiptatengsl
- Áætlanagerð
- Greining á markaði og vöruframboði
- Tryggja framgang verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verkefnastjórnun, verkfræði, tæknifræði, heilbrigðismenntun eða önnur menntun/reynsla sem nýtist í starfi.
- Skipulagshæfni og reynsla af áætlunargerð
- Sjálfstæð vinnubrögð, fagmennska og frumkvæði
- Framúrskarandi færni og frumkvæði í samskiptum og tengslamyndun
- Þekking á aðferðum verkefnastjórnunar
- Reynsla af samningagerð
- Hæfni til að leiða þverfagleg teymi bæði innan Icepharma og utan
- Sterkir forystuhæfileikar
Auglýsing birt28. september 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMjög góð
Staðsetning
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Viltu vinna hjá frábæru fyrirtæki!
Verkís
Sérfræðingur í gagnaþróun
Seðlabanki Íslands
Verkefnastjóri á sviði umhverfis- og atvinnuþróunar
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra
Verkefnastjóri í opinberum innkaupum
Vegagerðin
Verkefnastjóri verkefnahúss
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Vilt þú starfa við mælingar á Suðurlandi?
EFLA hf
Sérfræðingur í yfirsýn fjármálainnviða
Seðlabanki Íslands
Leiðtogi nýsköpunar
Orka náttúrunnar
Verkefnastjóri nemendaskrár
Háskólinn á Bifröst
Verkefnisstjóri mannauðsmála
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Lead Mechanical Engineer
IGNAS