Icepharma
Icepharma
Icepharma

Verkefnastjóri

Við leitum að öflugum liðsmanni í spennandi starf verkefnastjóra hjá Icepharma. Viðkomandi mun m.a. halda utan um verkefni er tengist aðkomu Icepharma að búnaði og tækjum fyrir Nýja Landspítala.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra og leiða verkefni tengt Nýjum Landspítala og eftir þörfum aðkoma að fleiri verkefnum hjá Icepharma
  • Samskipti og samþætting verkefna hjá og milli innri og ytri hagaðila
  • Skapa og styrkja viðskiptatengsl
  • Áætlanagerð
  • Greining á markaði og vöruframboði
  • Tryggja framgang verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Verkefnastjórnun, verkfræði, tæknifræði, heilbrigðismenntun eða önnur menntun/reynsla sem nýtist í starfi.
  • Skipulagshæfni og reynsla af áætlunargerð
  • Sjálfstæð vinnubrögð, fagmennska og frumkvæði
  • Framúrskarandi færni og frumkvæði í samskiptum og tengslamyndun
  • Þekking á aðferðum verkefnastjórnunar
  • Reynsla af samningagerð
  • Hæfni til að leiða þverfagleg teymi bæði innan Icepharma og utan
  • Sterkir forystuhæfileikar
Auglýsing birt28. september 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar