Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.
Sérfræðingur í birgðastýringu
Krónan leitar að sérfræðingi í birgðastýringu
Aðfangastýring Krónunnar leitar að jákvæðum, drífandi og metnaðarfullum liðsfélaga. Meginverksvið starfsmanns er að annast viðhald vörubirgða í vöruhúsum vinnuveitanda og dreifingar til verslana í samráði við vöruflokkateymi. Starfið er laust svo viðkomandi getur hafið störf strax.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innkaup frá innlendum og erlendum birgjum
- Eftirlit með birgðum, afhendingum birgja og veltuhraða birgða
- Teymisvinna með vöruflokkastjórum í daglegum rekstri
- Samskipti við verslanir, viðskiptavini, vöruhús og flutningsaðila
- Ábyrgð á meðhöndlun vörumóttökumismunar og ýmsum fjárhags- og birgðaverkefnum
- Greiningar og umbótavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. verkfræði, viðskiptafræði eða önnur menntun
- Mjög góð almenn tölvuþekking
- Góð greiningarhæfni, gagnrýn hugsun og þjónustulund
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Þekking á AGR og BC/Navision kostur
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO ofl.
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt30. september 2024
Umsóknarfrestur17. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMjög góð
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Gjaldkeri
Eignaumsjón hf
Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Verkefnastjórar á Framkvæmdasviði
Landsvirkjun
Sérfræðingur í greiningu orkumarkaðar
Orkustofnun
Bókhald og uppgjör
Aalborg Portland
Verkefnastjóri á Verkefnastofu ON
Orka náttúrunnar
Sérfræðingur í gagnalekavörnum (DLP)
Íslandsbanki
Verkfræðingur á samgöngusviði
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)
Ráðgjafi í rekstri
RML
Team Support á Upplýsingatæknisviði
Arion banki
Hönnuður fjarskiptakerfa
Míla hf
Deloitte leitar að ráðgjafa í áhugaverð verkefni
Deloitte