Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.
Verkefnastjóri í Regluvörslu Íslandsbanka
Íslandsbanki leitar að skipulögðum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að gegna stöðu verkefnastjóra hjá Regluvörslu bankans. Viðkomandi mun leiða stafræn umbreytingarverkefni sviðsins ásamt öðrum spennandi verkefnum.
Ef þú hefur brennandi áhuga á starfsemi fjármálafyrirtækja, býrð yfir góðri reynslu af verkefnastjórnun og áhuga á starfi Regluvörslu, þá gætir þú verið einstaklingurinn sem við leitum að. Þú munt vinna þvert á ábyrgðarsvið teymisins, með þróunar- og vöruteymum, taka ábyrgð á verkefnalista (e. backlog) og vinna með hagaðilum vítt og breitt um bankann.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiða starfræn umbreytingarverkefni Regluvörslu
- Greina og meta tækifæri til að bæta stafræna ferla innan regluvörslu
- Styðja forstöðumenn við þróun mælaborða til eftirlits regluvörslu
- Utanumhald um gerð verkáætlana og yfirsýn með framgangi
- Verkefnastjórn minni og stærri verkefna
- Ritstýra skýrslugjöf Regluvörslu, þ.m.t. ársskýrslu
- Gæðamál
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði viðskipta, verkfræði eða tölvunarfræði
- Reynsla af verkefnastjórnun, helst í fjármálageiranum eða tengdum iðnaði
- Reynsla af vinnu með stafrænar lausnir, nýsköpun og tækniþróun
- Frábær skipulagshæfileikar, samskipta- og samstarfsfærni
- Skipulögð og lausnamiðuð hugsun með áherslu á skilvirka framkvæmd
- Hæfni til að miðla efni í ræðu og riti bæði á íslensku og ensku
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaFramúrskarandi
ÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStefnumótunVandvirkniVerkefnastjórnunVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Gjaldkeri
Eignaumsjón hf
Teymisleiðtogi í hugbúnaðarþróun
Andes og Prógramm
Hugbúnaðarsérfræðingur - Full Stack
Andes og Prógramm
Hugbúnaðarsérfræðingur í Delphi og PL/SQL
Andes og Prógramm
Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Verkefnastjórar á Framkvæmdasviði
Landsvirkjun
Sérfræðingur í greiningu orkumarkaðar
Orkustofnun
Bókhald og uppgjör
Aalborg Portland
Menntasvið leitar að leiðtoga frístundadeildar
Kópavogsbær
Verkefnastjóri á Verkefnastofu ON
Orka náttúrunnar
Sérfræðingur í gagnalekavörnum (DLP)
Íslandsbanki
Verkfræðingur á samgöngusviði
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)