Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Móttökuritari

Tryggingar og ráðgjöf, sem er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi, óska eftir að ráða áreiðanlegan, vandvirkan og jákvæðan einstakling í starf móttökuritara.

Um er að ræða fullt starf, 9:00-17:00 virka daga. Á föstudögum 09:00 – 16:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti viðskiptavinum
  • Símsvörun
  • Yfirlestur gagna og skráningu og svörun á margvíslegum erindum sem koma til úrvinnslu
  • Samskipti við innri og ytri viðskiptavini
  • Skráning samninga og almenn bakvinnsla
  • Almenn aðstoð við daglegan rekstur skrifstofu, þar á meðal að ganga frá fundarherbergjum, sjá um kaffivélar og aðstoða við fundarundirbúning
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þjónustulipurð og samskiptahæfni
  • Góð almenn tölvukunnátta og skipulagshæfni
  • Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku
  • Umsækjendur þurfa að hafa hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni
  • Stundvísi og jákvæðni
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar