Vörður tryggingar
Vörður tryggingar
Vörður tryggingar

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði

Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við líf- og heilsutryggingateymi Varðar. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir þá sem vilja hafa áhrif á framtíð persónutrygginga og taka þátt í að móta og bæta þjónustu okkar við viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnsla umsókna, gagnaöflun og áhættumat
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og samstarfsaðila
  • Þróunar- og umbótavinna
  • Svörun á fyrirspurnum vegna líf- og heilsutrygginga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og sterk samskiptahæfni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
  • Góð tölvukunnátta
  • Geta til að greina og vinna úr upplýsingum
  • Þekking á líf- og heilsutryggingum er kostur en ekki skilyrði
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar