
Konvin Car Rental
Konvin Car Rental er viðbót við Konvin fjölskylduna sem fyrir heldur meðal annars utan um rekstur Konvin Hotel við mjög góðan örðstír, sem staðfestir okkar áherslu á að veita hágæða þjónustu.
Við erum stolt af því að bjóða einungis upp á nýja og nýlega bíla til leigu, tryggjandi bestu mögulegu reynsluna fyrir viðskiptavini okkar.
Flotinn okkar samanstendur af smábílum, smáum og meðalstórum jepplingum, jepplingum með þaktjaldi, auk þriggja stærða af húsbílum, allt til að mæta fjölbreyttum þörfum viðskiptavina okkar.
Við leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu og aðlögun að einstökum þörfum hvers og eins. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar ógleymanlega upplifun, og hjálpa til við að gera ferðalagið þeirra um Ísland enn einstakara.

Desk officer
Konvin Car Rental is a new car rental service, committed to providing customers with top-notch vehicles and exceptional service. We are looking for a reliable, customer-oriented Desk Officer to join our team. As a Desk Officer, you will be the first point of contact for our clients, helping them with their car rental needs and ensuring smooth operations.
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Keilisbraut 762, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Móttökuritari
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Skrifstofumaður - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Verkefnastjóri á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll
Ungmennafélagið Fjölnir

Þjónustu- og mannauðsfulltrúi
VHE

Hefur þú þekkingu og áhuga á bílum?
Stilling

Þjónustufulltrúi fjölskyldusviðs
Fjarðabyggð