Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir

Verkefnastjóri á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll

Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða reynslumikinn, drífandi og kraftmikinn verkefnastjóra á skrifstofu félagsins í Egilshöll.

Við leitum að skipulögðum einstaklingi með frumkvæði og góða samskiptahæfni sem hefur áhuga á að taka virkan þátt í fjölbreyttum verkefnum félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með skráningu iðkenda og innheimtu æfingagjalda
  • Aðstoð og upplýsingagjöf til stjórna deilda vegna daglegs reksturs
  • Samskipti við og upplýsingagjöf til samtaka innan íþróttahreyfingarinnar
  • Skipulagning og aðstoð við viðburði og önnur verkefni á vegum félagsins
  • Greiðsla reikninga í samvinnu við framkvæmdastjóra
  • Umsjón með innkaupum á rekstrarvöru
  • Móttaka, símsvörun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfinu
  • Reynsla af störfum innan íþróttahreyfingarinnar er kostur
  • Þekking á iðkendakerfum eins og XPS eða Abler er æskileg
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar