
Ungmennafélagið Fjölnir
Fjölnir er metnaðarfullt íþróttafélag með fjölbreytta starfsemi þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda sem einkennist af sterkri liðsheild.

Verkefnastjóri á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll
Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða reynslumikinn, drífandi og kraftmikinn verkefnastjóra á skrifstofu félagsins í Egilshöll.
Við leitum að skipulögðum einstaklingi með frumkvæði og góða samskiptahæfni sem hefur áhuga á að taka virkan þátt í fjölbreyttum verkefnum félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með skráningu iðkenda og innheimtu æfingagjalda
- Aðstoð og upplýsingagjöf til stjórna deilda vegna daglegs reksturs
- Samskipti við og upplýsingagjöf til samtaka innan íþróttahreyfingarinnar
- Skipulagning og aðstoð við viðburði og önnur verkefni á vegum félagsins
- Greiðsla reikninga í samvinnu við framkvæmdastjóra
- Umsjón með innkaupum á rekstrarvöru
- Móttaka, símsvörun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfinu
- Reynsla af störfum innan íþróttahreyfingarinnar er kostur
- Þekking á iðkendakerfum eins og XPS eða Abler er æskileg
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Spennandi sumarstarf fyrir meistarnema
SSH

Verkefnastjóri sölutölur á dagvörumarkaði
Markaðsgreining + Gallup

Verkefnastjóri
Icelandair

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Móttaka og símsvörun afleysing júní 2025 - Júlí 2026
Sjónlag

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði
Vörður tryggingar

Móttökuritari
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands