VHE
VHE
VHE

Þjónustu- og mannauðsfulltrúi

Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi til að vera með okkur á skrifstofunni.

Um tímabundna ráðningu er að ræða, með góðum möguleika á framtíðarstarfi.

Viðkomandi einstaklingur þarf að vera sjálfstæður í starfi, skipulagður og hafa framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.

Helstu verkefni:

  • Skipulag og framkvæmd á úthringingum til viðskiptavina
  • Aðstoð við frágang á ráðningum, s.s. gerð ráðningarsamninga og önnur tengd skjöl
  • Þjónusta við starfsmenn, m.a. upplýsingagjöf, útbúa skjöl og pappíra eftir þörfum
  • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu

Hæfni:

  • Stúdentspróf eða sambærileg skólaganga er nauðsynleg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð færni á microsoft 365 er nauðsynleg
  • Reynsla af úthringingum eða sambærilegri þjónustu við viðskiptavini er kostur
  • Reynsla og þekking af mannauðsmálum er líka mikill kostur
  • Reiprennandi íslenskukunnátta er nauðsynleg ásamt meðalfærni í ensku

Ef þú ert fær um að vinna sjálfstætt, vera í góðu sambandi við aðra og hefur áhuga á að koma og vera með okkur, þá viljum við endilega heyra frá þér.

Öll kyn er hvött til að sækja um og er umsóknir meðhöndlaðar með fullum trúnaði.

Fríðindi í starfi

Mötuneyti - niðurgreiddar máltíðar

Heilsustyrkur

Fræðslustyrkur

Fjölskylduvænn vinnustaður

Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur19. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Melabraut 27, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar