
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.

Reikningsfulltrúi óskast
Íslenska Gámafélagið leitar nú að öflugri og metnaðarfullri manneskju til að ganga til liðs við fjármáladeild okkar í starf reikningsfulltrúa. Um er að ræða fullt starf á starfsstöð okkar að Kalksléttu í Reykjavík.
Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á Excel og öðrum tengdum forritum, þar sem mikil vinnsla í Excel fylgir starfinu. Við leitum að einstaklingi sem er nákvæmur, getur unnið undir álagi, og sýnir frumkvæði í að leysa vandamál. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í okkar farsæla teymi og leggja þitt af mörkum í uppbyggingu fyrirtækisins, viljum við gjarnan heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn reikningagerð
- Dagleg verkefni: reikningagerð, svara fyrirspurnum í tölvupósti og síma, samskipti við viðskiptavini og fleira.
- Innsláttur gagna í gagnagrunn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Góð hæfni í Excel
- Að viðkomandi sé mjög talnaglögg/ur
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af Outlook
- Þekking og/eða reynsla af Axapta bókhaldskerfi er kostur
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AxaptaFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookReikningagerðSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Meiraprófsbílstjóri óskast á Borganes / C driver in Borganes
Íslenska gámafélagið

Vélamaður óskast á Selfoss / Machinery operator in Selfoss
Íslenska gámafélagið

Starfsfólk óskast á Norðurlandi - sumarstarf og fastráðning
Íslenska gámafélagið

Sorphirðumaður óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið

Meiraprófsbílstjóri óskast á Selfoss / C driver in Selfoss
Íslenska gámafélagið
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á fjármálasviði Héðins
Héðinn

Sumarstarf í þjónustuveri Prime Tours í Reykjavík
Prime Tours

Svæðisfulltrúi á Vestfjörðum
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Bókari
Vínbúðin

Þjónustufulltrúi fjölskyldusviðs
Fjarðabyggð

indó leitar að þjónustusnillingi
indó sparisjóður 💸

Birtingamaður
LED birting

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands