
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín verkefnastjóra á hjúkrunardeild í 100% starfshlutfall.
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild vinnur náið með stjórnendum heimilisins (forstöðumanni, deildar- og aðstoðardeildarstjóra), sinnir vaktaskýrslugerð, aðstoðar við ráðningar og móttökuferli á nýju starfsfólki auk þess að sinna fjölbreyttum verkefnum sem til falla á deildunum og heimilinu öllu.
Við leitum að jákvæðum, sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu og lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerð vaktaskýrslna og eftirlit með tímaskráningum
- Aðkoma að ráðningum og móttöku nýs starfsfólks sem og fræðslu
- Eftirlit og skráning á orlofi, vinnuskyldu og þ.h.
- Kenna starfsfólki á My time plan vaktakerfið
- Greiningarvinna (t.a.m. með veikindahlutföll og þ.h.)
- Móttaka og eftirfylgni með nýju heimilisfólki
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vaktaskýrslugerð eða haldbær reynsla í vaktavinnu á hjúkrunardeild kostur
- Reynsla af Mytimeplan vaktakerfi kostur
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Mjög góð tölvufærni nauðsynleg
- Jákvæðni, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar
- Nákvæmni og skipulagshæfni
- Góð greiningarhæfni
- Þekking á kjarasamningum er kostur
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur24. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiVaktaskipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Matreiðslumaður - Sumarafleysing
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara - Sléttuvegur
Hrafnista

Sumarafleysing - Verslun og þjónustuborð
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Sléttuvegi
Hrafnista

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunar- og læknanemar - Hrafnistuheimilin í Reykjanesbæ
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri sölutölur á dagvörumarkaði
Markaðsgreining + Gallup

Verkefnastjóri
Icelandair

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Móttökuritari
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Producer
CCP Games

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

VERKEFNASTJÓRI
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)