Mosfellsbær
Mosfellsbær
Mosfellsbær

Leiðtogi málefna grunnskóla

Við leitum að faglegum og lausnamiðuðum leiðtoga til að styðja við, þróa og byggja upp metnaðarfullt skólastarf í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk í grunnskólum Mosfellsbæjar. Mikilvægt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á skólastarfi, nýsköpun og því hvernig hægt er að efla vellíðan barna og unglinga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innleiðing menntastefnu Mosfellsbæjar í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk
  • Stefnumótun og mótun framtíðarsýnar skólamála
  • Stuðningur, skólaþróun og uppbygging metnaðarfulls skólastarfs
  • Þátttaka í heilsueflingar- og forvarnarstarfi
  • Ábyrgð á og hefur umsjón og eftirlit með grunnskólastarfi í Mosfellsbæ
  • Ráðgefandi við fræðslu- og bæjaryfirvöld vegna skólaþróunar og stefnumótunar í skólamálum auk þess að sinna stjórnsýsluverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði menntunar- eða uppeldisfræða (B.Ed. próf eða sambærilegt)
  • Framhaldsmenntun á sviði menntunarfræða
  • Farsæl reynsla af stjórnun eða starfi í skólum
  • Yfirburða samskiptahæfni og þjónustumiðuð hugsun
  • Mikið frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir skipulagshæfileikar, jákvæðni og víðsýni
  • Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
  • Mjög góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Auglýsing birt4. október 2024
Umsóknarfrestur24. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar