Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs

Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða verkefnastjóra frístunda- og forvarnastarfs. Um er að ræða afleysingu til eins árs með starfshlutfall á bilinu 70 – 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning og eftirfylgni við forvarnastarf fyrir alla aldurshópa í sveitarfélaginu.
  • Aðkoma að skipulagningu og þátttaka í starfsemi félagsmiðstöðvar og ungmennahúss.
  • Umsjón með starfsemi ungmennaráðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í tómstundafræðum, uppeldisfræðum eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af störfum með börnum og ungmennum.
  • Samskiptahæfileikar, frumkvæði og skipulagsfærni.
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Niðurgreiðsla á hollum og góðum mat í hádeginu
  • Afsláttur á korti í World Class
  • Sundkort á Seltjarnarnesi
  • Bókasafnskort
Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar