Akademias
Akademias er vettvangur fyrir menntun og þjálfun framtíðarinnar. Akademias vinnur með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum til þess að efla þekkingu, hugvit og færni með það að markmiði að skapa verðmæti. Akademias býður upp á námskeið í stað-og fjarkennslu, ásamt því að vera leiðandi í rafrænu námsefni fyrir fyrirtæki.
Kennari á Microsoft-hugbúnað
Akademias leitar að kennara til að búa til og þróa rafræn námskeið í Microsoft hugbúnaðarlausnum. Office 365 o.fl.
Starfið getur verið bæði vinna með öðrum störfum en jafnframt fullt starf.
Auglýsing birt30. desember 2024
Umsóknarfrestur10. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 23, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Veðurstofa Íslands
Ert þú reynslumikill CRM / Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Ert þú framtíðar CRM / Microsoft Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Data Engineer
APRÓ
Azure DevOps Engineer
APRÓ
Sérfræðingur stafrænna verkefna
Fastus
Framendaforritari í þróunarteymi
dk hugbúnaður ehf.
Lausnasérfræðingur
Icelandia
Síminn leitar að sérfræðingi í internetlausnum
Síminn
Ert þú kerfisstjóri sem knýr framtíðina?
Landsnet hf.
Ert þú ferlasérfræðingur?
Orkuveitan