

Framleiðslusérfræðingur í skautsmiðju / Process Engineer in the Rodshop
Alcoa Fjarðaál leitar að metnaðarfullum einstaklingi í hlutverk framleiðslusérfræðings í skautsmiðju. Starfið felur í sér tæknilegan stuðning við daglega framleiðslu og að stuðla að aukinni framleiðni. Einnig ber að tryggja aðföng að skautum, göfflum og bakskautum auk þess að hafa umsjón með framkvæmd verkferla þar sem gæði framleiðslu eru höfð að leiðarljósi við umbætur.
Verksvið eða meginverkefni starfsins
-
Hafa umsjón með framkvæmd verkferla og tryggja að gæði framleiðslu sé haft að leiðarljósi við umbætur
-
Leita að umbótum, styðja þær og reka á framleiðslusvæðinu
-
Leiðbeina og hvetja teymi til að ná framleiðslumarkmiðum
-
Tileinka sér stjórnunaraðferðir og þróa tæknilega kunnáttu og færni
-
Vinna að því að starfsemi sé hagkvæm og skilvirk
-
Afla sér upplýsinga og sérhæfingu á framleiðslusvæðinu
-
Hvetja fólk og veita endurgjöf
-
Umsjón með helstu mælikvörðum teymisins
-
Umsjón með tækniþjálfun framleiðslustarfsmanna
-
Hafa umsjón með verkefnum sem snúa að framleiðni og öryggismálum
-
Tæknilegur stuðningur við daglega framleiðslu og stuðla að framleiðni
-
Tryggja aðföng að skautum, göfflum og bakskautum
Ábyrgð í starfi
-
Virða og framfylgja gildum og stefnu Alcoa
-
Að unnið sé skv. samþykktum ferlum og verklagsreglum
-
Framfylgja gæða- og umhverfisstöðlum
-
Framfylgja lögum, reglum og stöðlum
-
Tæknilegar upplýsingar séu hagnýttar á faglegan hátt
-
Koma á framfæri upplýsingum til framkvæmdastjóra teymis um rekstur og stöðu búnaðar
-
Tæknileg þjálfun framleiðslustarfsmann
-
Fylgja fjárhagsáætlun ferlis
Menntun og/eða réttindi sem krafist er
Vél- rafmagns- iðnfræði eða B.S gráða af tækni- og verkfræði.
Reynsla sem krafist er
Æskileg reynsla í rekstri og eftirfylgni í framleiðsluferla er kostur/ákjósanleg
Hæfni sem krafist er
Skipulagning, áætlanagerð, frumkvæði, hæfni til ákvarðanatöku, mannleg samskipti.
- Gott mötuneyti
- Rútuferðir til og frá vinnu
- Velferðaþjónusta
Íslenska
Enska










