
Heimar
Við sköpum nútímalega, sjálfbæra borgarkjarna sem nærast á drifkrafti mannlegra samskipta
Heimar er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.
Starfsfólk starfar á fimm starfsstöðvum við fjölbreytt störf og hefur starfsánægja aldrei mælst hærri. Með því að leggja áherslu á velferð og öryggi starfsfólks ásamt jafnrétti, mannréttindum, jöfnum launum kynja, heilsuvelferð og þekkingaröflun starfsfólks trúum við því að Heimar sé góður og eftirsóknarverður vinnustaður.

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar óska eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan vélvirka/vélstjóra til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf við viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum tækjabúnaði í eignasafni félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur og viðhald á margvíslegum vélbúnaði og tæknikerfum í eignasafni félagsins.
- Bilanagreining á vélbúnaði og tæknikerfum
- Viðgerðir á vélbúnaði og tæknikerfum
- Fyrirbyggjandi viðhald á vélbúnaði og tæknikerfum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Próf í vélvirkjun, vélstjórn eða öðru sambærilegu sem nýtist í starfi
Reynsla við störf í vélvirkjun
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og góð hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt31. október 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Liðsfélagi í suðu
Marel

Verkstæðismaður
Steypustöðin

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR
atNorth

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.
Hagvangur

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Mechanic required
V12 Auto ehf.

Tæknimaður
Hagvangur

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf.