
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Verkstæðismaður
Steypustöðin leitar að sterkum og þjónustudrifnum verkstæðismanni í fullt starf í Borgarnesi. Ef þú hefur brennandi áhuga á vinnutækjum og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst í viðhaldsverkefnum á vélum og tækjum félagsins ásamt tilfallandi verkefnum. Okkur vantar metnaðarfullan einstakling í okkar góða teymi sem er tilbúinn til að takast á við nýjar áskoranir.
Um framtíðarstarf er að ræða. Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélaviðgerðir
- Eftirlit með tækjum
- Bregðast við frávikum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í vélvirkjun eða bifvélavirkjun er kostur
- Reynsla í viðgerðum á stærri tækjum
- Vinnuvélaréttindi eru kostur
- Góð mannleg samskipti
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Samviskusemi og stundvísi
- Reglusemi og snyrtimennska
- Grunn íslenska æskileg
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamviskusemi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkfæravörður
Hekla

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla

Bílaflotastýri hjá Hopp Reykjavík
Hopp Reykjavík ehf

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar

Þjónusturáðgjafi Kia, Honda og Xpeng
Bílaumboðið Askja

Liðsfélagi í suðu
Marel

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR
atNorth