Hekla
Hekla
Hekla

Verkfæravörður

Við hjá Heklu leitum að handlögnum verkfæraverði til þess að starfa með okkur til framtíðar á verkstæði fyrirtækisins. Hjá Heklu er frábært samstarfsfólk, góð vinnuaðstaða, frábært mötuneyti

Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga 8:00-17:00 og föstudaga frá 8:00-15:40

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og skráning verkfæra
  • Viðhald og skráning búnaðar
  • Skráning tæminga úrgangsefna verkstæðis
  • Hálkuvarnir gönguleiða í kringum húsnæði
  • Þrif og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samskiptarhæfni
  • Þekking á stöðlum framleiðenda
  • Grunnþekking á uppbyggingu bíla
  • Góð tölvuþekking
  • Handlagni 
Fríðindi í starfi

Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á frábært mötuneyti. Íþróttastyrk ásamt árlegum heilsufarsmælingum og bólusetningu. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins og systurfélögum (Stilling ehf og Dekkjasalan ehf).

Auglýsing birt31. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar