
Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að sinna uppsetningu og þjónustu á kælikerfum hjá starfsstöð Frost að Fjölnisgötu 4b á Akureyri. Þar starfar öflugur hópur frábærs starfsfólks með mikla reynslu og í góðu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Unnið við uppsetningu kælikerfa, þjónustu, bilanaleit og viðhald kælikerfa á þjónustusvæði Frost.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun
- Vélstjórn
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt31. október 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Fjölnisgata 4B, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveinsprófVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar

Liðsfélagi í suðu
Marel

Verkstæðismaður
Steypustöðin

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR
atNorth

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.
Hagvangur

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Mechanic required
V12 Auto ehf.

Tæknimaður
Hagvangur

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf.