
N-Verkfæri ehf
Við bjóðum uppá afbragðs aðstöðu fyrir okkar starfsfólk þar sem við erum með stórt eldhús og búningaraðstöðu.
Húsnæðið er um 1.200 m3 og lóðin er 6.000 m2 afgirt með girðingu.

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
Við erum að leita að mönnum með reynslu í viðgerðum og þjónustu á skotbómulyfturum.
Reynsla í viðgerðum og þjónustu á tækjum eins og skotbómulyfturum er kostur en samt ekki nauðsynlegur.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir og þjónusta á vinnuvélum og sérstaklega lyfturum
Menntunar- og hæfniskröfur
Vélvirki eða með sambærilega þekkingu á greininni þar sem viðkomandi hefur unnið við slíka vinnu og hefur brennandi áhuga á starfi sem snýr að þjónustu.
Fríðindi í starfi
Ýmis fríðindi fylgja starfinu sem er rætt í viðtali
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
LitháískaValkvætt
EnskaNauðsyn
PólskaValkvætt
Staðsetning
Bugðufljót 11, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Tæknimaður
Newrest Group

Vélvirki
Steypustöðin

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Leiðtogi viðhalds / Maintenance Supervisor
Alcoa Fjarðaál

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkfæravörður
Hekla