Reitun ehf
Reitun ehf

Hugbúnaðarsérfræðingur

Reitun ehf er greininga- og matsfyrirtæki á fjármálamarkaði og leitar nú að hugbúnaðarsérfræðingi til að slást í hópinn.

Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og í hóp, er skipulagður, á auðvelt með samskipti og er metnaðarfullur. Verkefnin snúa að áframhaldandi mótun, þróun og viðhaldi á kerfum Reitunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mótun, þróun og viðhald á kerfum Reitunar
  • Forritun í framenda og bakenda
  • Teymis- og hugmyndavinna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Góð kunnátta í JavaScript
  • Þekking á React og NodeJS
  • Góð þekking og reynsla af SQL er kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur22. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JavaScriptPathCreated with Sketch.NodeJSPathCreated with Sketch.ReactPathCreated with Sketch.SQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar