PLAIO
PLAIO
PLAIO

Hugbúnaðarsérfræðingur

Vertu hluti af teymi sem vinnur að byltingarkenndri tækniþróun fyrir lyfja- og líftækniheiminn!
Við í PLAIO leitum að jákvæðum hugbúnaðarsérfræðingi með mikla reynslu og framúrskarandi hæfni í bakendaforritun.
PLAIO er ört stækkandi fyrirtæki sem er búið að skapa sér nafn í lyfja- og líftækniheiminum. Fyrirtækið þróar framleiðslustýringarkerfi fyrir lyfjafyrirtæki og er með viðskiptavini víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum. PLAIO stefnir á mikla skölun á næstu árum. Það eru því mikil vaxtartækifæri til staðar!
Taktu þátt í ævintýrinu! Lífið er skemmtilegra með PLAIO!
Um starfið
Við leitum að metnaðarfullum og hæfileikaríkum bakendaforritara í teymið okkar. Í þessu starfi mun viðkomandi meðal annars taka þátt í að móta bakenda PLAIO, þróa API´s og sjá um að setja up prófanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mótun og þróun á PLAIO
  • DevOps ferlar
  • Forritun í Python
  • Þáttaka í þróunarteymum
  • Skrifa sjálfvirkar prófanir
Fríðindi í starfi
  • Gott teymi, með góðan starfsanda
  • Sveigjanlegt, fjölskylduvænt og líflegt starfsumhverfi
  • Öflug skemmtinefnd
  • Góð og vel staðsett starfsaðstaða
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Samgöngustyrkur fyrir vistvænar samgöngur
  • Tenging við háskólasamfélagið
  • Síma- og nettenging borguð
  • Gildi okkar til framfara og árangurs eru ,,metnaður, einfaldleiki og vöxtur"
Tæknistakkur

Python / FastAPI / Azure / Docker / pyTest / Azure SQL / Poetry / SQL Alchemy / Alembic

Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AzurePathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.DockerPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.SQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar