PLAIO
PLAIO þróar skýjalausnir sem eru sérsniðnar að þörfum samheitalyfjaframleiðenda og gerir þeim kleift að skipuleggja framleiðslu og hráefnisinnkaup á skilvirkan hátt með notendavænni framsetningu.
Kerfið leggur grunn að sjálfvirknivæðingu framleiðsluskipulagningar á grunni bestunaraðferða og gervigreindar.
Viðskiptavinir félagsins hafa náð fram umtalsverðu rekstrarhagræði með notkun lausnarinnar sem gefur aukna yfirsýn, bætir ákvarðanatöku og dregur úr sóun.
PLAIO er vinnustaður sem hefur metnað, einfaldleika og vöxt að leiðarljósi. Við trúum því að með því að halda hlutunum einföldum þá verði lífið betra. Við trúum því að metnaðarfull markmið og metnaður í vinnu skili árangri og skapi vöxt fyrir okkur sem einstaklinga og fyrirtæki.
Við trúum því að saman getum við allt! Komdu og vertu með!
Lífið er skemmtilegra með PLAIO!
Hugbúnaðarsérfræðingur
Vertu hluti af teymi sem vinnur að byltingarkenndri tækniþróun fyrir lyfja- og líftækniheiminn!
Við í PLAIO leitum að jákvæðum hugbúnaðarsérfræðingi með mikla reynslu og framúrskarandi hæfni í bakendaforritun.
PLAIO er ört stækkandi fyrirtæki sem er búið að skapa sér nafn í lyfja- og líftækniheiminum. Fyrirtækið þróar framleiðslustýringarkerfi fyrir lyfjafyrirtæki og er með viðskiptavini víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum. PLAIO stefnir á mikla skölun á næstu árum. Það eru því mikil vaxtartækifæri til staðar!
Taktu þátt í ævintýrinu! Lífið er skemmtilegra með PLAIO!
Um starfið
Við leitum að metnaðarfullum og hæfileikaríkum bakendaforritara í teymið okkar. Í þessu starfi mun viðkomandi meðal annars taka þátt í að móta bakenda PLAIO, þróa API´s og sjá um að setja up prófanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Mótun og þróun á PLAIO
-
DevOps ferlar
-
Forritun í Python
-
Þáttaka í þróunarteymum
-
Skrifa sjálfvirkar prófanir
Fríðindi í starfi
-
Gott teymi, með góðan starfsanda
-
Sveigjanlegt, fjölskylduvænt og líflegt starfsumhverfi
-
Öflug skemmtinefnd
-
Góð og vel staðsett starfsaðstaða
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Niðurgreiddur hádegismatur
-
Samgöngustyrkur fyrir vistvænar samgöngur
-
Tenging við háskólasamfélagið
-
Síma- og nettenging borguð
-
Gildi okkar til framfara og árangurs eru ,,metnaður, einfaldleiki og vöxtur"
Tæknistakkur
Python / FastAPI / Azure / Docker / pyTest / Azure SQL / Poetry / SQL Alchemy / Alembic
Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AzureBakendaforritunDockerHönnun ferlaInnleiðing ferlaJákvæðniPythonSQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.
Reyndur bakenda- eða full-stack vef-forritari
Overcast ehf.
Sérfræðingur í BC ráðgjöf/hugbúnaðargerð
Onnio
Hugbúnaðarsérfræðingur / Senior Software Developer
Motus
Business Central Arkitekt
Wise ehf.
Machine Learning Engineer
Marel
Netsérfræðingur
Neyðarlínan
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur í Hugbúnaðarlausnum
Landsbankinn
Azure DevOps Engineer
APRÓ
Data Engineer
APRÓ