
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild hjartabilunar, Hjartagátt
Viltu vera hluti af framúrskarandi teymi sem vinnur að því að bæta líf hjartasjúklinga?
Göngudeild hjartabilunar við Hringbraut leitar eftir reyndum og áhugasömum hjúkrunarfræðingi til að styrkja okkar frábæra teymi. Þetta er einstakt tækifæri til að þróa með þér faglega þekkingu á sérhæfðu sviði og hafa raunveruleg áhrif á líðan hjartasjúklinga og fjölskyldna þeirra. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.
Af hverju að velja okkur?
Fagleg tækifæri
- Einstaklingsmiðuð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga
- Sjálfstæð vinnubrögð í krefjandi og fjölbreyttu starfi
- Tækifæri til að þróa sérhæfða þekkingu í hjúkrun hjartasjúklinga
Frábær vinnustaður
- 36 stunda vinnuvika í fullri dagvinnu
- Betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs
- Náið samstarf við hjartalækna og þverfaglegt teymi
- Hluti af sterku teymi innan Landspítala
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þú verður lykilþátttakandi í hjúkrun og stuðningi við einstaklinga með hjartabilun:
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Jákvæðni og góða samskiptahæfni
- Reynsla af hjúkrun hjartasjúklinga og/ eða langveikra æskileg
- Áhuga á hjúkrun hjartasjúklinga
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Faglegur metnaður og áhugi á þróunarstarfi
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt11. júní 2025
Umsóknarfrestur23. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Mannauðsstjóri
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landakoti
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Íþróttafræðingur á Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á taugalækningadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á kvenlækningadeild
Landspítali

Starf í vöruhúsi Landspítala
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur 60-100% starfshlutfall
Múlabær

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið