Eventum ehf.
Eventum ehf.
Eventum ehf.

Eventum leita að reynslumiklum viðburðastjóra

Ert þú skipulagður og skapandi einstaklingur með brennandi áhuga á viðburðum? Viltu vinna í öflugu og metnaðarfullu teymi þar sem enginn dagur er eins? Þá gætir þú verið sú/sá sem við hjá Eventum erum að leita að!

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur að lágmarki 2-3 ára reynslu af viðburðastjórnun/verkefnastjórnun eða sambærilegu starfi

  • Er framúrskarandi í samskiptum og teymisvinnu

  • Er lausnamiðaður, sveigjanlegur og með góða yfirsýn

  • Er vanur að vinna undir álagi og sinna mörgum verkefnum í einu

  • Hefur góða færni í íslensku og ensku, bæði rituðu og töluðu máli

  • Hefur þekkingu á verkefnastjórnunartólum og/eða viðburðakerfum (kostur)

Í starfinu felst meðal annars:

  • Yfirumsjón og skipulagning viðburða af ýmsum stærðum og gerðum

  • Samskipti við birgja, viðskiptavini og samstarfsaðila

  • Gerð tímalína, kostnaðaráætlana og eftirfylgni verkefna

  • Vinna á staðnum á viðburðum eftir þörfum

Við bjóðum upp á:

  • Fjölbreytt og spennandi verkefni í lifandi umhverfi

  • Frábært teymi og jákvæða vinnustaðamenningu

  • Tækifæri til að vaxa og þróast í starfi

  • Sveigjanlegan vinnutíma að hluta

Hljómar þetta eins og þú? Sendu okkur ferilskrá og stutta kynningu á þér á [email protected] fyrir 20.apríl 2025.

Við hlökkum til að heyra frá þér!

Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar