Klúbburinn Geysir
Klúbburinn Geysir
Klúbburinn Geysir

Verkefnastjóri í Klúbbnum Geysi

Klúbburinnn Geysir óska eftir að ráða verkefnastjóra í 100% starf til þriggja mánaða með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Við leitum að lausnamiðuðum, sveigjanlegum, áræðanlegum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur ánægju af því að virkja félaga klúbbsins til þátttöku í samfélaginu og halda uppi vinnumiðuðum starfsdegi.

Heimasíða Geysis www.klubburinngeysir.is

Nánari upplýsingar eru veittar með því að senda fyrirspurn til Önnu Valdimarsdóttur formanns stjórnar Klúbbsins Geysis á netfangið [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefnastjóri í eldhúsi og viðhaldsdeild.

Virkja félaga í öll störf sem falla til í eldhúsi og viðhaldsdeild s.s elda, baka, innkaup og þrífa

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla og áhugi á að vinna með fólki á öllum aldri

Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum

Frumkvæði og jákvæðni

Hreint sakavottorð

Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skipholt 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar