Ölfus Cluster
Ölfus Cluster
Ölfus Cluster

Verkefnastjóri óskast

Viltu taka þátt í að móta sjálfbæra framtíð Ölfuss – nýsköpun, atvinnuuppbygging og umhverfisvæn verðmætasköpun í forgrunni.

Verkefnastjóri vinnur hjá Ölfus Cluster ses. og er starfstöðin í Þorlákshöfn.

Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi í starf verkefnastjóra græns iðngarðs í Ölfusi í anda sjálfbærni og nýtingu vatnsauðlindarinnar.

Hvað felst í starfinu?

Þú munt vinna með fyrirtækjunum í sveitafélaginu og öðrum hagaðilum að hönnun grænna iðngarða í Ölfusi. Þú munt jafnframt vinna með hagaðilum að því að setja upp vöktun á grunnvatnsauðlindinni á svæðinu í þeim tilgangi að tryggja ábyrga nýtingu auðlindarinnar og verndun vatnshlotsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Stjórna  hönnun og mótun græns iðngarðs í Ölfusi í samstarfi við hagaðila.

·       Viðskiptaþróun og mótun nýrra atvinnutækifæra innan svæðisins.

·       Umsjón samstarfsverkefna við rekstraraðila innan svæðisins.

·       Skipulagning og  innleiðing grænna reglna og staðla fyrir iðngarðinn.

·       Vinna að öflun þekkingar og rannsókna á umhverfis og samfélagsþáttum á svæðinu, s.s.  varðandi vatnamál.

·       Önnur verkefni sem tengjast atvinnuuppbyggingu innan Ölfuss.

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Brennandi áhugi á að taka þátt í atvinnuuppbyggingu innan sveitafélagsins Ölfuss.

·       Frumkvæði, drifkraftur og útsjónarsemi.

·       Framúrskarandi hæfni í samskiptum.

·       Haldgóð atvinnureynsla og nám sem nýtist í starfi, þar er reynsla af verkefnastjórnun skilyrði.

·       Þekking og reynsla af umhverfis- og skipulagsmálum er kostur.

·       Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti.

Hvað færð þú?

·       Tækifæri til að leiða nýsköpunarverkefni í samstarfi við opinbera aðila og fyrirtæki

·       Mikil áhrif á sjálfbæra þróun og atvinnulíf svæðisins

·       Sveigjanlegt og sjálfstætt starf í öflugu teymi

·       Tengslamyndun við innlenda og erlenda hagaðila

Hverjum erum við að leyta að?

·       Brennandi áhugi á að taka þátt í atvinnuuppbyggingu innan sveitafélagsins Ölfuss.

·       Frumkvæði, drifkraftur og útsjónarsemi.

·       Framúrskarandi hæfni í samskiptum.

·       Haldgóð atvinnureynsla og nám sem nýtist í starfi, þar er reynsla af verkefnastjórnun skilyrði.

·       Þekking og reynsla af umhverfis- og skipulagsmálum er kostur.

·       Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti.

Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar