SSH
SSH
SSH

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema

SSH leitar að áhugasömum og metnaðarfullum meistaranema til að aðstoða við fjölbreytt verkefni

SSH er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðið. Þau vinna að sameiginlegum hagsmunum sveitarfélaganna og koma að verkefnum eins og svæðisskipulagi, sóknaráætlunum, byggðasamlögunum Strætó og Sorpu, loftlagsmálum, vatnsvernd og nú síðast farsæld barna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sumarstarfsmaður aðstoðar við:

  • Verkefnastýringu
  • Greiningu, vinnslu og túlkun gagna
  • Minnisblöð og skýrslugerð
  • Miðlun gagna á vef, samfélagsmiðlum og á annan stafrænan hátt
  • Önnur verkefni innan SSH
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnnám á háskólastigi sem nýtist í starfi
  • Stundar nám á meistarastigi s.s. verkefnastjórnum
  • Gagnrýnin hugsun og greiningarhæfni
  • Gott vald á miðlun gagna og rafrænum miðlum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta jafnt í ræðu sem riti
  • Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni
  • Frumkvæði, lausnamiðun og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hamraborg 9, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar