Nova
Nova
Nova

Elskarðu bakenda?

Við leitum að reynslumiklum bakendaforritara til að starfa með sterku þróunarteymi Nova. Um er að ræða fjölbreytt hlutverk í teymi sem sér um uppbyggingu á þjónustukerfum fyrir farsíma- og netlausnir NOVA. Teymið ber einnig ábyrgð á samþættingu kjarnakerfa í fjarskiptarekstri ásamt þróun og viðhaldi. Þekking og/eða áhuga á net og farsímakerfum er því kostur. Nova er með mörg kerfi í rekstri sem þarf að sinna og þurfum við einstakling sem er tilbúin/n til að kynnast vel þeim kerfum með það sjónarmið að betrumbæta tæknireksturinn með öllu teyminu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka þátt í þróun og uppbyggingu á bakendakerfum Nova.
  • Vinna við samþættingu kerfa og tengingar við kerfiseiningar tengdar fjarskiptarekstri.
  • Sinna skipulagi verkefna í samstarfi við kröfuhafa, vörustjóra og aðra í teyminu.
  • Taka þátt í vöruþróun Nova.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði, annað sambærilegt nám.
  • Haldbæra reynslu í bakendaforritun.
  • Metnað fyrir því að skrifa góðan og viðhaldanlegum kóða.
  • Þekkingu á helstu hönnunarmynstrum hugbúnaðar
  • Getu til að taka ábyrgð og leiða verkefni út frá tæknilegri hlið.
  • Áhuga og vilja á að miðla þekkingu og reynslu til teymismeðlima.
  • Vilja til að finna bestu lausnina.
Auglýsing stofnuð18. júní 2024
Umsóknarfrestur6. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sjálfvirkar prófanirPathCreated with Sketch.SQL
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar