Nova
Nova
Nova

Elskarðu öpp?

Viltu taka þátt í uppbyggingu og þróun á Nova Appinu og stærsta fríðindarklúbbi landsins? Við leitum að leiðandi forritara með sterkan tæknilegan bakgrunn til að taka dansinn með hugbúnaðarþróunarteymi NOVA!
Haldbær þekking á TypeScript og reynsla af því að vinna í React Native er æskileg. Ástríða fyrir góðri notendaupplifun er skilyrði en skemmir ekki fyrir þó þú getir bjargað þér í bakenda líka. Þú munt taka þátt í teymisvinnu og skipulagninu verkefna, koma að vöruþróun, samskiptum við vörustjóra og hönnuði og aðra hagsmunaaðila á dansgólfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun Nova Appsins og uppbygging á stærsta fríðindaklúbbi landsins.
  • Skipulag hugbúnaðaþróunarverkefna í samstarfi við kröfuhafa, vörustjóra og aðra í teyminu.
  • Virk þátttaka í vöruþróun Nova.
  • Utanumhald um viðtöku- og notendaprófanir.
  • Stöðugar umbætur á útgáfuferlum appsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða annað sambærilegt nám.
  • Sterkan bakgrunn og reynslu í app forritun og þá sérstaklega React Native og TypeScript.
  • Víðamiklu þekkingu á stýrikerfunum iOS og Android.
  • Metnað fyrir því að skrifa góðan og viðhaldanlegum kóða.
  • Getu til að taka ábyrgð og leiða verkefni út frá tæknilegri hlið.
  • Getu til að miðla þekkingu og reynslu til teymismeðlima.
  • Frumkvæði, sköpunargleði og samskiptahæfni.
Auglýsing stofnuð18. júní 2024
Umsóknarfrestur6. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AndroidPathCreated with Sketch.App forritunPathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.iOSPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ReactPathCreated with Sketch.React NativePathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TölvunarfræðingurPathCreated with Sketch.TypeScriptPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar