Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu

Deildarstjóri - Hallgerðargötu

Ungbarnaleikskólinn Bríetartúni stækkar og hefur opnað tvær deildir í nýju og fallegu húsnæði við Hallgerðargötu. Staðsetning leikskólans er í nýju hverfi sem verið er að byggja upp á Kirkjusandi í 105 Reykjavík.
Við leitum að leikskólakennurum sem hafa metnað og löngun til að skapa börnum námsumhverfi þar sem þeim gefst tækifæri til að leika og njóta, en um leið leggja áherslu á umönnun, góð samskipti og málþroska.

Starfið er laust í janúar 2025.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
  • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
  • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
  • Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem kennari.
  • Reynsla af starfi í leikskóla.
  • Reynsla af stjórnun er æskileg.
  • Frumkvæði og vilji til að leita nýrra leiða.
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
  • Áhugi og/eða reynsla af að leiða þróunarstarf.
  • Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
  • Forgangur í leikskóla fyrir börn starfsmanna
  • Sundkort
  • Vinnustytting
  • Lægri leikskólagjöld í Reykjavík fyrir starfsmann
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsustyrkur
  • Menningarkort
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hallgerðargata 11b
Bríetartún 11, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar