Veritas
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð hf. og Vistor hf. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.
Deildarstjóri fjármáladeildar
Veritas leitar að öflugum leiðtoga til að leiða fjármáladeild fyrirtækisins. Deildin samanstendur af samhentu 8 manna teymi, sem sinnir fjármálatengdum verkefnum Veritas samstæðunnar. Um er ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Deildarstjóri fjármáladeildar heyrir undir fjármálastjóra Veritas.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri fjármáladeildar
- Stjórnun og stuðningur við starfsfólk
- Uppgjör allra félaga og samstæðu
- Eftirlit með innheimtu og greiðslu reikninga
- Þróun, umbætur og nýting tæknilausna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Framhaldsmenntun á sviði viðskipta er kostur
- Reynsla af stjórnun er æskileg
- Drifkraftur, seigla og metnaður til að ná árangri í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni og færni til að leiða teymi til árangurs
- Hæfni til að tileinka sér tækninýjungar
- Þekking og reynsla á samstæðuuppgjörum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Þekking á fjárhagskerfinu Business Central kostur
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)
Deildarstjóri Operations Control Center (OCC)
Icelandair
Deildarstjóri nýbygginga
Umhverfis- og skipulagssvið
Forstöðumaður Veitna
Fjarðabyggð
Deildarstjóri dagvörudeildar
Artasan
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Spennandi starf deildarstjóra í nýjum íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Teymisstjóri
Vörður tryggingar
Deildarstjóri söludeildar
Expert
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf
Brennur þú fyrir viðhaldi og rekstri húsnæðis og eigna?
Skrifstofa Alþingis
Rekstrarstjóri – Nettó
Nettó