Veritas
Veritas

Deildarstjóri fjármáladeildar

Veritas leitar að öflugum leiðtoga til að leiða fjármáladeild fyrirtækisins. Deildin samanstendur af samhentu 8 manna teymi, sem sinnir fjármálatengdum verkefnum Veritas samstæðunnar. Um er ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Deildarstjóri fjármáladeildar heyrir undir fjármálastjóra Veritas.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri fjármáladeildar 
  • Stjórnun og stuðningur við starfsfólk
  • Uppgjör allra félaga og samstæðu
  • Eftirlit með innheimtu og greiðslu reikninga
  • Þróun, umbætur og nýting tæknilausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Framhaldsmenntun á sviði viðskipta er kostur
  • Reynsla af stjórnun er æskileg
  • Drifkraftur, seigla og metnaður til að ná árangri í starfi 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og færni til að leiða teymi til árangurs
  • Hæfni til að tileinka sér tækninýjungar
  • Þekking og reynsla á samstæðuuppgjörum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Þekking á fjárhagskerfinu Business Central kostur
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar