Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.
Rekstrarstjóri – Nettó
Samkaup óska eftir að ráða öflugan rekstrarstjóra í dýnamískt stjórnunarstarf. Starfið felur í sér mikil samskipti, fjölbreytt verkefni og að vera á faraldsfæti. Rekstrarstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra verslunar- og mannauðssviðs og er hluti af stjórnendateymi félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á sölu og þjónustu við viðskiptavini
- Stjórnun og starfsmannamál
- Yfirumsjón með ásýnd, útliti og framstillingum í verslunum
- Stefnumótun og áætlanagerð
- Yfirumsjón með samhæfðum vinnubrögðum og verkferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Víðtæk þekking og reynsla af rekstri smásöluverslana
- Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi
- Reynsla af áætlanagerð og greiningarhæfni
- Leiðtogahæfni og þjónustulund
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Metnaður, sjálfstæði, skipulagshæfni og drifkraftur
- Næmt auga fyrir nýjungum, straumum og stefnum í sölu og þjónustu
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt9. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Ert þú sérfræðingur í menningu og tölfræði?
Hagstofa Íslands
Deildarstjóri Viðskiptastýringar Símans
Síminn
Vöruhússtjóri - Ásbrú Reykjanesbæ
Penninn
Verslunarstjóri Nettó Miðvangi - Hafnarfirði
Nettó
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Deildarstjóri Business Central þróun
Advania
A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4
Viðskiptastjóri / Business Development Manager
Teya Iceland
Verkstjóri í framleiðslu hjá Þykkvabæjar ehf. / Foreman in p
Sómi
Forstöðumaður verkefna-, gæða- og þjónustustjórnunar
Seðlabanki Íslands
Afleysing - Verkefnastjóri í félagsmiðstöð - Víðistaðaskóli - Hraunið
Hafnarfjarðarbær
Verslunarstjóri – Domino’s Akranesi
Domino's Pizza