Artasan
Artasan
Artasan

Deildarstjóri dagvörudeildar

Hefur þú mikla þekkingu á dagvörumarkaði og vilt starfa hjá framsæknu og skemmtilegu fyrirtæki?

Artasan leitar að öflugum stjórnanda til að leiða dagvörudeild félagsins. Um er að ræða krefjandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Deildarstjóri er hluti af stjórnendateymi Artasan og heyrir beint undir framkvæmdastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun dagvörudeildar
  •  Ábyrgð á viðskiptasambandi við erlenda birgja
  • Samskipti og samningagerð við helstu viðskiptavini
  • Innkaup og birgðastýring
  • Verð- og framlegðarútreikningar
  • Uppbygging og þróun vörumerkja deildarinnar
  • Framkvæmd á sölu-, markaðs- og rekstraráætlana
  • Leit að nýjum viðskiptatækifærum
  • Seta í stjórnendateymi Artasan og þátttaka í stefnumótandi verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði og/eða vörustjórnun
  • Mikil reynsla og þekking af dagvörumarkaði
  • Góðir greiningar- og samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði, drifkrafur og metnaður til að ná árangri
  • Þjónustudrifið og hvetjandi hugarfar
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Suðurhraun 12A, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vörumerkjastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar