Tryggingastofnun
Tryggingastofnun

Sérfræðingur á fjármálasviði

Hefur þú áhuga á að starfa í krefjandi fjármálaumhverfi þar sem reynir á góða þekkingu á bókhaldi, innkaupum og öguðum og vönduðum vinnubrögðum? Þá gætir þú átt heima í frábæru starfsmannateymi TR.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds, afstemning og reikningagerð
  • Innkaup aðfanga
  • Umsjón með grænu bókhaldi
  • Þróun kerfa og verklagsreglna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf á sviði viðskiptafræði eða hliðstætt próf sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun kostur.
  • Reynsla og/eða þekking af bókhaldi
  • Góð skipulagshæfni, talnagleggni og nákvæm vinnubrögð
  • Faglegur metnaður,  frumkvæði og jákvætt hugar
  • Góð kunnátta í íslensku, ensku og upplýsingatækni.
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar