Tryggingastofnun
Tryggingastofnun er þjónustustofnun sem gegnir lykilhlutverki í velferðarþjónustu Íslands. Hlutverk stofnunarinnar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna.
Hjá TR starfa um 100 starfmenn með hátt menntunarstig og mikla fagþekkingu. Starfsfólki er boðið upp á nútímalegt vinnuumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi, sveigjanlegur vinnutími og mikil samvinna.
Sérfræðingur á fjármálasviði
Hefur þú áhuga á að starfa í krefjandi fjármálaumhverfi þar sem reynir á góða þekkingu á bókhaldi, innkaupum og öguðum og vönduðum vinnubrögðum? Þá gætir þú átt heima í frábæru starfsmannateymi TR.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds, afstemning og reikningagerð
- Innkaup aðfanga
- Umsjón með grænu bókhaldi
- Þróun kerfa og verklagsreglna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf á sviði viðskiptafræði eða hliðstætt próf sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun kostur.
- Reynsla og/eða þekking af bókhaldi
- Góð skipulagshæfni, talnagleggni og nákvæm vinnubrögð
- Faglegur metnaður, frumkvæði og jákvætt hugar
- Góð kunnátta í íslensku, ensku og upplýsingatækni.
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgða
Arion banki
Financial Controller | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Staða sérfræðings í launadeild
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sérfræðingur á fjármálasviði
Iceland Seafood
Fjármálastjóri
OK
FP&A Partner
Teya Iceland
Viðskiptafræðingur - viðurkenndur bókari
Fastland ehf
Sérfræðingur í upplifun viðskiptavina
Pósturinn
Verkefnastjóri erlends samstarfs - Brussel
Samorka
Sérfræðingur í fjárhagslegum greiningum
Landsnet hf.
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Sérfræðingur í Viðskiptagreind
Hertz Bílaleiga