Icelandair
Icelandair er líflegur vinnustaður með starfstöðvar á Íslandi, Evrópu og Norður-Ameríku. Við erum einn stærsti og fjölbreyttasti vinnustaður landsins og vinnum í alþjóðlegu og síbreytilegu umhverfi. Við fljúgum til fjölda stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada, og til áfangastaða innanlands og á Grænlandi.
Icelandair is a lively workplace with operations in Iceland, Europe and North America. We are one of the largest and most diverse companies in Iceland, and work in an international, and ever-changing environment. We fly to multiple cities in Europe, the United States and Canada, as well as destinations within Iceland and in Greenland.
Deildarstjóri Operations Control Center (OCC)
Við leitum að sterkum leiðtoga til að móta og þróa stjórnstöð Icelandair í Hafnarfirði í kviku umhverfi flugsins.
Stjórnstöð Icelandair (Operations Control Center, OCC) tryggir öruggan, skilvirkan og áreiðanlegan rekstur leiðarkerfis Icelandair og veitir viðskiptavinum félagsins virka þjónustu á ferðadegi þeirra. Deildarstjóri OCC leiðir þverfaglegt teymi sérfræðinga sem bera ábyrgð á daglegum rekstri leiðarkerfi Icelandair.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni:
- Dagleg stjórnun stjórnstöðvar OCC
- Skipulag vaktaplana og orlofsáætlana
- Stuðla að jákvæðri og heilbrigðri vinnumenningu
- Stöðlun vinnubragða og rekstur umbótaverkna til að auka skilvirkni og bæta ákvarðanatöku í nánu samstarfi við hagaðila OCC
- Innleiðing á þjálfunar- og þróunaráætlunum deildarinnar
- Umsjón með innleiðingu og umbótum á ferlum stjórnstöðvar. Tryggja skjölun allra ferla stjórnstöðvar
- Eftirlit með lykilmælikvörðum (KPI) stjórnstöðvar í samvinnu við stjórnendur
- Lykilhagsmunaaðili við innleiðingu nýrra kerfa og verkfæra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, eða önnur menntun á sviði flugs, svo sem flugmannssskírteini
- Reynsla af flugrekstri er æskileg, reynsla úr stjórnstöðvarumhverfi er kostur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð ensku- og íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Þekking á Amadeus, Jeppesen eða álíka kerfum er kostur
- Þekking á flugtengdum reglugerðum og stöðlum er kostur
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AmadeusHönnun ferlaInnleiðing ferlaJákvæðniMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (12)
Controller í GOC
Icelandair
Project & Structure Engineer
Icelandair
Sérfræðingur í fjármálum í innkaupadeild
Icelandair
Aircraft Cleaning - Hangar Keflavík
Icelandair
Þjónustuver - sumarstarf
Icelandair
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
Áhafnavakt/Daily Crew Operations
Icelandair
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum
Icelandair
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri fjármáladeildar
Veritas
Controller í GOC
Icelandair
Deildarstjóri nýbygginga
Umhverfis- og skipulagssvið
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Forstöðumaður Veitna
Fjarðabyggð
Deildarstjóri dagvörudeildar
Artasan
Forstöðumaður vöruhúss og dreifingar
Coca-Cola á Íslandi
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Operations Support Officer
Air Atlanta Icelandic
Spennandi starf deildarstjóra í nýjum íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Manager Base Maintenance and Projects
PLAY
Teymisstjóri
Vörður tryggingar