Icelandair
Icelandair
Icelandair

Deildarstjóri Operations Control Center (OCC)

Við leitum að sterkum leiðtoga til að móta og þróa stjórnstöð Icelandair í Hafnarfirði í kviku umhverfi flugsins.

Stjórnstöð Icelandair (Operations Control Center, OCC) tryggir öruggan, skilvirkan og áreiðanlegan rekstur leiðarkerfis Icelandair og veitir viðskiptavinum félagsins virka þjónustu á ferðadegi þeirra. Deildarstjóri OCC leiðir þverfaglegt teymi sérfræðinga sem bera ábyrgð á daglegum rekstri leiðarkerfi Icelandair.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni:

  • Dagleg stjórnun stjórnstöðvar OCC
  • Skipulag vaktaplana og orlofsáætlana
  • Stuðla að jákvæðri og heilbrigðri vinnumenningu
  • Stöðlun vinnubragða og rekstur umbótaverkna til að auka skilvirkni og bæta ákvarðanatöku í nánu samstarfi við hagaðila OCC
  • Innleiðing á þjálfunar- og þróunaráætlunum deildarinnar
  • Umsjón með innleiðingu og umbótum á ferlum stjórnstöðvar. Tryggja skjölun allra ferla stjórnstöðvar
  • Eftirlit með lykilmælikvörðum (KPI) stjórnstöðvar í samvinnu við stjórnendur
  • Lykilhagsmunaaðili við innleiðingu nýrra kerfa og verkfæra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, eða önnur menntun á sviði flugs, svo sem flugmannssskírteini
  • Reynsla af flugrekstri er æskileg, reynsla úr stjórnstöðvarumhverfi er kostur
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð ensku- og íslenskukunnátta í ræðu og riti
  • Þekking á Amadeus, Jeppesen eða álíka kerfum er kostur
  • Þekking á flugtengdum reglugerðum og stöðlum er kostur
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AmadeusPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar