First Water
First Water starfrækir seiðaeldisstöð við Hveragerði og áframeldisstöð við Þorlákshöfn. Verkefnið nýtur afburða aðstæðna í Ölfusi þar sem gott aðgengi er að landrými, umhverfisvænni orku og ekki síst tæru ferskvatni og sjóvatni við kjörhitastig fyrir laxeldi. Uppbyggingin miðar að sjálfbærri og umhverfisvænni framleiðslu þar sem lax er alinn við kjöraðstæður í hreinum sjó sem dælt er upp í gegnum hraunlög á svæðinu og öll orka kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum vatns- og gufuaflsvirkjana Landsvirkjunar.
Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því mikla áherslu á að upp öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.
First Water kappkostar að bjóða upp á gott starfsumhverfi á skemmtilegum og samheldnum vinnustað
Byggingarverk- eða tæknifræðingur
Við leitum að byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi með reynslu af mannvirkjahönnun og eftirliti í framtíðarstarf á tæknisviði félagsins.
Starfsstöð er í höfuðstöðvum félagsins í Urðarhvarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við verktaka og hönnuði
- Rýni á hönnunargögnum
- Verkeftirlit
- Tæknileg innkaup
- Þátttaka í umbótaverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingarverk- eða tæknifræðingur
- Reynsla af mannvirkjahönnun
- Reynsla af notkun Revit eða sambærilegs hugbúnaðar æskileg
- Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði í starfi og umbótahugsun
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Magni Benediktsson, forstöðumaður verkfræðideildar, sigurdur.magni@firstwater.is
Umsóknafrestur er til og með 8. desember 2024
First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því ríka áherslu á öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.
Auglýsing birt20. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Verkefnastjóri framkvæmda
Landsnet hf.
Verkefnalóðs
Landsnet hf.
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Svæðistjóri Suðurlands
HS Veitur hf
Sérfræðingur í greiningum og fjárfestingum
Heimar
Burðarþolshönnuður óskast
Hnit verkfræðistofa hf
Deildarstjóri umsjónardeildar á Austursvæði
Vegagerðin
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Viðskiptalausnir fyrirtækja - sérfræðingur
Landsbankinn
Sérfræðingur í gagnavísindum rannsókna
Hagstofa Íslands
Tæknistjóri vatns og hitaveitu
HS Veitur hf