
Bókari / skrifstofustarf
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna bókun og skrifstofustarfi. Starfshlutfallið er 50-100 % og geta verkefnin verið fjölbreitt og alltaf skemmtileg.
Vélaverkstæði Þóris er 30 ára gamalt fyritæki í stöðugum vexti, hjá Vélaverkstæðinu starfa 25 frábærir starfsmenn og sinnum við hverskonar viðhaldi á vinnuvélum, landbúnaðartækjum. vörubílum, erum með smurstöð, og litla verslun svo eitthvað sé nefnt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsvinna
- Launaútreikningur og skil á launatengdum gjöldum
- Skil í uppgjör og skil á virðisaukaskatti
- Umsjón kaffistofu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur
- Viðskiptamenntun æskileg og / eða nám til viðurkennds bókara
- Góð almenn tölvukunnátta
- Færni í samskiptum, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt hugarfar
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur24. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Bókhald og uppgjörsvinnsla
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu
ICEWEAR

Bókari 60-80% starfshlutfall
ICEWEAR

Finance Internship
The Reykjavik EDITION

MANNAUÐSFULLTRÚI
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Selfoss - Afgreiðsla á pósthúsi
Pósturinn

Gjaldkeri og umsjón með skráningu í viðburði
Íþróttabandalag Reykjavíkur