Íþróttabandalag Reykjavíkur
Íþróttabandalag Reykjavíkur
Íþróttabandalag Reykjavíkur

Gjaldkeri og umsjón með skráningu í viðburði

Íþróttabandalag Reykjavíkur leitar að öflugum og nákvæmum einstaklingi til að gegna stöðu gjaldkera og hafa umsjón með skráningu þátttakenda í viðburði ÍBR.

Helstu verkefni og ábyrgð

Dagleg umsýsla bankareikninga og greiðsluflæðis.

Greiðsla reikninga.

Útgáfa reikninga og innheimta.

Þátttaka í umbótaverkefnum sem stuðla að betri þjónustu og rekstri.

Umsjón með skráningarkerfum viðburða.

Úrvinnsla gagna úr skráningarkerfum.

Samskipti við þjónustuaðila kerfa.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og/eða áunnin reynsla sem nýtist í starfi.

Reynsla af gjaldkerastörfum eða svipuðum verkefnum er æskileg.

Hæfni og reynsla í greiningu og framsetningu tölulegra gagna.

Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér ný kerfi.  Góð þekking á Microsoft hugbúnaði sem og DK bókhaldskerfi er kostur.

Rík samskiptafærni, skipulagshæfileikar og gagnrýnin hugsun.

Gott vald á íslensku og ensku.

Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Windows
Starfsgreinar
Starfsmerkingar