Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í launadeild

Kópavogsbær óskar eftir sumarstarfsmanni til að aðstoða við launavinnslu.

Á launadeild Kópavogsbæjar eru afgreidd laun fyrir um 3.0000 manns á mánuði. Yfir sumartímann bætist mikið við þann fjölda og því eru fjölbreytt verkefni á launadeild sem þarf að sinna.

Unnið er meðal annars með launa- og mannauðskerfi SAP og tímaskráningarkerfið Vinnustund.

Um er að ræða sumarstarf í öflugum hópi starfsfólks sem starfar á bæjarskrifstofum í góðu starfsumhverfi. Starfið hentar vel fyrir háskólanema.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning og yfirferð ráðningargagna
  • Virk samskipti við stjórnendur hjá Kópavogsbæ
  • Aðstoð við launavinnslu
  • Skjalavinnsla
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi - námi þarf ekki að vera lokið
  • Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel, Outlook o.fl.)
  • Þekking og reynsla af launavinnslu/tímaskráningarkerfi er kostur
  • Færni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og hæfni til að vinna í hóp
  • Skipulagshæfni og samviskusemi
  • Nákvæmni og færni við að vinna með tölur
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published11. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.SAPPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags