

Sumarstarf í launadeild
Kópavogsbær óskar eftir sumarstarfsmanni til að aðstoða við launavinnslu.
Á launadeild Kópavogsbæjar eru afgreidd laun fyrir um 3.0000 manns á mánuði. Yfir sumartímann bætist mikið við þann fjölda og því eru fjölbreytt verkefni á launadeild sem þarf að sinna.
Unnið er meðal annars með launa- og mannauðskerfi SAP og tímaskráningarkerfið Vinnustund.
Um er að ræða sumarstarf í öflugum hópi starfsfólks sem starfar á bæjarskrifstofum í góðu starfsumhverfi. Starfið hentar vel fyrir háskólanema.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og yfirferð ráðningargagna
- Virk samskipti við stjórnendur hjá Kópavogsbæ
- Aðstoð við launavinnslu
- Skjalavinnsla
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi - námi þarf ekki að vera lokið
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel, Outlook o.fl.)
- Þekking og reynsla af launavinnslu/tímaskráningarkerfi er kostur
- Færni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og hæfni til að vinna í hóp
- Skipulagshæfni og samviskusemi
- Nákvæmni og færni við að vinna með tölur
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published11. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills

Required
Location
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Payroll processingHuman relationsMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookConscientiousSAPPlanningCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (21)

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í Kópasteini
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi á Smíðavelli
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi Sumarstörf í Kópavogi - Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Similar jobs (12)

Sérfræðingar í bókhaldi og uppgjörum
LOGN Bókhaldsstofa

Verkefnafulltrúi í markaðsleyfadeild
Lyfjastofnun

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofufulltrúi með verkefnastjórn
Umhverfis- og skipulagssvið

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Launa- og mannauðsfulltrúi
Sólheimar ses

Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar
Sólheimar ses

Liðsauki í tjónaþjónustu Varðar
Vörður tryggingar

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar