
LOGN Bókhaldsstofa
LOGN er lítil og persónuleg bókhaldsstofa stofnuð af Söru Dögg Davíðsdóttur Baxter. Við sinnum öllum þeim helstu þörfum sem rekstraraðili ætti að þurfa. Við elskum bókhald og elskum að fræða fólk um mikilvæga þætti tengda rekstri og bókhaldi. Besta hrósið sem við höfum fengið er "Ég er komin með smá áhuga á bókhaldi eftir að hafa skoðað Instagram síðuna ykkar". Því það er tilgangurinn!
Við leitum að hressum og áhugasömum einstakling til að stækka með fyrirtækinu okkar.

Sérfræðingar í bókhaldi og uppgjörum
Við leitum að ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna bókhaldi og uppgjöri viðskiptavina LOGN. Reynsla af bókhaldi og DK bókhaldskerfi er skilyrði.
LOGN bókhaldsstofa er tiltörulega ný en er með yfir 100 viðskiptavini, bæði félög og einstaklingar. Við leggjum áherslu á að starfsmenn okkar geti gengið í flest öll verkefni og er því vinnan fjölbreytt og sniðin að hverjum og einum.
Við erum í stóru opnu vinnurými í Kópavoginum. Bæði fullt starf og hlutastarf kemur til greina, sveigjanlegur vinnutími.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegt bókhald
- Uppgjör reikninga
- Aðstoð við ársreikningagerð
- Launavinnsla
- Samskipti við viðskiptavini
- Skattframtalsgerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Reynsla af uppgjörum
- Áhugi á bókhaldi og nýjungum á því sviði
- Góð þekking á Excel
- Skilningur á íslenskum bókhaldslögum
- Góð samskiptahæfni og getu til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
- Skemmtilegt og krefjandi starf í góðu vinnuumhverfi
- Tækifæri til að þróa þig
- Góðar starfsaðstæður
Advertisement published21. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
ReconciliationFinancial statementsDKPayroll processingBillingWrite up
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rekstarstjóri á Þjórsársvæði
Landsvirkjun

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofufulltrúi með verkefnastjórn
Umhverfis- og skipulagssvið

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.

Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar
Sólheimar ses

Viðskiptafræðingur á fjármálasvið
Verkís

Liðsauki í tjónaþjónustu Varðar
Vörður tryggingar

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Sérfræðingur í stafrænum lausnum og greiðslum
Íslandsbanki

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.