Sólheimar ses
Sólheimar ses
Sólheimar ses

Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar

Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða umsjónarmann bókhalds og rekstrar sem fyrst.

Um er að ræða 80 - 100% framtíðarstarf. Leiguhúsnæði í boði.

Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið; [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og eftirlit með reikningshaldi
  • Útgáfa reikninga og umsjón með innheimtu
  • Skýrslugerðir og afstemmingar
  • Eftirlit með launavinnslu
  • Eftirlit með rekstri deilda
  • Gerð rekstraráætlunar í samstarfi við framkvæmdastjóra
  • Uppstilling ársreikninga
  • Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar
  • Ráðgjöf og stuðningur við forstöðumenn
  • Aðstoð við almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf eða önnur haldgóð menntun sem nýtist í starfi
  • Haldgóð reynsla af bókhaldsvinnu og afstemmingum nauðsynleg
  • Þekking á launavinnslu æskileg
  • Þekking á bókhaldskerfum mikilvæg og þekking á dk. er kostur
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
Advertisement published20. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Meticulousness
Professions
Job Tags