Sólheimar ses
Sólheimar ses
Sólheimar ses

Launafulltrúi óskast til starfa á Sólheimum

Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða launafulltrúa til starfa sem fyrst.

Um er að ræða 80 - 100% starf.

Möguleiki er á leigja húsnæði á staðnum á hagstæðum kjörum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með launavinnslu
  • Umsjón og eftirlit með skráningu vinnustunda
  • Umsjón með jafnlaunakerfi
  • Aðstoð við gerð ráðningarsamninga og starfslýsinga
  • Samskipti við stéttarfélög og þátttaka í gerð stofnanasamninga og túlkun kjarasamninga
  • Aðstoð við bókhald og reikningagerð
  • Skjalavistun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Haldgóð þekking og reynsla af launavinnslu nauðsynleg
  • Þekking og/eða reynsla af vinnu í dk æskileg
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Metnaður til að ná árangri í starfi
  • Þekking á kjarasamningum er kostur
  • Þekking og reynsla í bókhaldsvinnu er kostur
  • Skipulagshæfileikar
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Góð íslenskukunnátta 
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima
Fríðindi í starfi

Aðgangur að sundlaug og líkamsrækt.

Möguleiki á hagstæðu leiguhúsnæði á staðnum.

Advertisement published20. February 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Punctual
Professions
Job Tags