
Sólheimar ses
Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 84 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu, jurtastofu og gistiheimili. Á staðnum eru fimm mismunandi listasmiðjur, leirgerð, listasmiðja, kertagerð, vefstofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús.

Launafulltrúi óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða launafulltrúa til starfa sem fyrst.
Um er að ræða 80 - 100% starf.
Möguleiki er á leigja húsnæði á staðnum á hagstæðum kjörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með launavinnslu
- Umsjón og eftirlit með skráningu vinnustunda
- Umsjón með jafnlaunakerfi
- Aðstoð við gerð ráðningarsamninga og starfslýsinga
- Samskipti við stéttarfélög og þátttaka í gerð stofnanasamninga og túlkun kjarasamninga
- Aðstoð við bókhald og reikningagerð
- Skjalavistun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Haldgóð þekking og reynsla af launavinnslu nauðsynleg
- Þekking og/eða reynsla af vinnu í dk æskileg
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Metnaður til að ná árangri í starfi
- Þekking á kjarasamningum er kostur
- Þekking og reynsla í bókhaldsvinnu er kostur
- Skipulagshæfileikar
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Góð íslenskukunnátta
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima
Fríðindi í starfi
Aðgangur að sundlaug og líkamsrækt.
Möguleiki á hagstæðu leiguhúsnæði á staðnum.
Advertisement published20. February 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordConscientiousPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari
Plús ehf.

Launa- og rekstrarfulltrúi
Barna- og fjölskyldustofa

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Accounting Intern - summer job
Nox Medical

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Bókhald
R3 Bókhald og rekstur

Launafulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Verkefnastjóri launa- og kjaramála
Háskólinn á Akureyri

Fjármálasvið - Sumarstarf
Samkaup

Þjónustufulltrúi
Félag leikskólakennara

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.