
Félag leikskólakennara
Félag leikskólakennara (FL) er annað fjölmennasta aðildarfélag Kennarasambands Íslands, með um 2.400 félagsmenn. Sögu FL má rekja aftur til ársins 1950 en þá var fyrsta félag leikskólakennara stofnað.
Fyrsti formaður var Elínborg Stefánsdóttir. Félagið starfaði sem fagfélag til ársins 1988 en á því ári fékk félagið samningsrétt. Félag leikskólakennara gerðist aðili að Kennarasambandi Íslands árið 2001.
Þjónustufulltrúi
Félag leikskólakennara (FL) óskar eftir að ráða í starf þjónustufulltrúa. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi og unnin í samstarfi við aðra starfsmenn félagsins, sérfræðinga og forystu Kennarasambandsins (KÍ).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplýsinga- og ráðgjöf til félagsfólks Félags leikskólakennara (FL) á sviði kjara- og réttindamála.
- Samskipti við launagreiðendur og skólastjórnendur.
- Tilfallandi launaútreikningar.
- Önnur verkefni í samráði við yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Þekking á kjarasamningum, launa- og réttindamálum launþega, sérstaklega FL
- Góð samskipahæfni, þjónustulund og geta til að vinna í krefjandi umhverfi.
- Sjálfstæði, lausnamiðuð hugsun og geta til að miðla málum og ná sáttum.
- Góð færni í íslensku í ræðu og riti. Færni í öðrum tungumálum kostur.
- Góð tölvufærni, ritvinnsla og reiknirit (excel).
Advertisement published25. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 30, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður í varahlutaverslun á Akureyri
Fast Parts ehf.

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Dönskukennari á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Heilsuleikskólinn Suðurvellir auglýsir eftir kennurum
Sveitarfélagið Vogar

Sérkennari í Laugasól
Leikskólinn Laugasól