Félag leikskólakennara
Félag leikskólakennara

Þjónustufulltrúi

Félag leikskólakennara (FL) óskar eftir að ráða í starf þjónustufulltrúa. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi og unnin í samstarfi við aðra starfsmenn félagsins, sérfræðinga og forystu Kennarasambandsins (KÍ).

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Upplýsinga- og ráðgjöf til félagsfólks Félags leikskólakennara (FL) á sviði kjara- og réttindamála.
  • Samskipti við launagreiðendur og skólastjórnendur.
  • Tilfallandi launaútreikningar.
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
  • Þekking á kjarasamningum, launa- og réttindamálum launþega, sérstaklega FL
  • Góð samskipahæfni, þjónustulund og geta til að vinna í krefjandi umhverfi.
  • Sjálfstæði, lausnamiðuð hugsun og geta til að miðla málum og ná sáttum.
  • Góð færni í íslensku í ræðu og riti. Færni í öðrum tungumálum kostur.
  • Góð tölvufærni, ritvinnsla og reiknirit (excel).
Advertisement published25. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Borgartún 30, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags