
ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja

Bókari
Bókari óskast til starfa á skrifstofu Icewear í Garðabæ til að sinna fjölbreyttum verkefnum í ört stækkandi fyrirtæki.
Mikill kostur er ef viðkomandi hefur einnig reynslu og þekkingu á sjálfbærnimálum fyrirtækja.
Unnið er með Microsoft Dynamics 365 Business Central og er æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu á því kerfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Færsla bókhalds
-
Afstemmingar
-
Aðstoð við launavinnslu
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun sem nýtist í starfi
-
Reynsla af færslu bókhalds
-
Reynsla af launavinnslum er kostur
-
Þekking á Microsoft Dynamics 365 Business Central
-
Reynsla og þekking á sjálfbærnimálum er mikill kostur
-
Færni í mannlegum samskiptum
-
Starfið krefst nákvæmni, skipulags og sjálfstæðra vinnubragða
-
Góð tæknikunnátta, þar sem lögð er áhersla á sjálfvirknivæðingu bókhalds
Advertisement published5. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills

Required
Location
Suðurhraun 10, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sumarstörf Icewear - Akureyri
ICEWEAR

Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR

Sumarstörf Icewear - Goðafossi
ICEWEAR

Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR

Tímabundin staða verslunarstjóra - Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar
Sólheimar ses

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Elskar þú tölur?
Set ehf. |

Móttökustjóri og gjaldkeri
STEF

Sérfræðingur í innri endurskoðun
Landsbankinn

Launafulltrúi
Jarðboranir

Verkefnastjóri í sjálfbærni
HS Orka

Endurskoðandi framtíðarinnar
Deloitte

Sumarstarf á fjármálasviði
Ölgerðin

Bókari með reynslu
3 Skref bókhaldsþjónusta