
ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
Icewear leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum í fullt starf, hlutastarf og sumarstarf í verslun fyrirtækisins á Ísafirði.
Um Icewear
Icewear er leiðandi fyrirtæki á útivistarmarkaði og á sögu að rekja allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði og fylgihlutum fyrir börn og fullorðna. Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður. Icewear leggur ávallt mikið upp úr góðri þjónustu og sanngjörnum verðum, enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag yfir 30 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín, Icemart og Arctic Explorer.
Þín útivist - Þín ánægja
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verslunarstörf
- Sölumennska
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Reynsla af afgreiðslu og sölustörfum er kostur
- Stundvísi
- Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í hóp
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Íslensku og enskukunnátta
Advertisement published18. February 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 2, 400 Ísafjörður
Type of work
Skills
Customer checkoutProactivePositivityAmbitionIndependenceSalesPunctualTeam workCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Similar jobs (12)

Útkeyrsla og létt lagerstörf - framtíðarstarf
ATC

Heildsala
Grænn Markaður ehf.

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin ehf

Sumarstörf í þjónustudeild VATN OG VEITUR, Kópavogi
Vatn & veitur

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Samfélagsmiðlar og vefverslun
Polarn O. Pyret

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja