
Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin hefur verið í rekstri í um 40 ár. Dekkjahöllin er með starfstöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Garðabæ og á tveimur stöðum Reykjavík. Fyrirtækið rekur hjólbarðaþjónustu á öllum starfstöðvum, smurstöðvar á Akureyri og Egilsstöðum og þvottastöð á Akureyri. Fyrirtækið er jafnframt innflutningsaðili sem starfar bæði á fyrirtækja og einstaklingsmarkaði. Dekkjahöllin er í eigu Vekra sem á m.a. Öskju, Lotus Car Rental, Una (Xpeng), Landfara og Hentar.
Í Dekkjahöllinni hefur ávallt verið lögð rík áhersla á fljóta og góða þjónustu. Jafnframt er áhersla á að selja úrval af vönduðum og góðum dekkjum fyrir kröfuharða ökumenn.
Mannauður fyrirtækisins er verðmætur og fjölmargir starfsmenn hafa fylgt fyrirtækinu í áratugi. Uppsöfnuð reynsla starfsmanna er gríðarleg. Til gamans má nefna að samanlagður starfsaldur þeirra 27 fastráðnu starfsmanna í lok árs 2020 voru tæp 275 ár eða 10 ár að meðaltali.
Framúrskarandi og til fyrirmyndar: Dekkjahöllin hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi mælinga eða frá 2010. Jafnframt hefur það fengið útnefningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri frá Viðskiptablaðinu og Keldunni síðan 2017.
Starfsmannafélag fyrirtækisins er starfrækt á öllum stöðum og skipuleggur gaman saman og skemmtilegar fyrirtækjaferðir.

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin óskar eftir að ráða þjónustulundaðan starfsmann á nýtt hjólbarðaverkstæði sem opnar fljótlega í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér vinnu við hjólbarðaþjónustu, afgreiðslu og önnur tilfallandi störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við hjólbarðaþjónustu og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi og stundvísi
- 18 ára aldurstakmark
- Bílpróf
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Reglusemi og snyrtimennska
Advertisement published20. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills

Required

Required
Type of work
Skills
Tire serviceDriver's licencePunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Útkeyrsla og létt lagerstörf - framtíðarstarf
ATC

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Bifvélavirki/vélvirki
Terra hf.

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sala og þjónusta
Rubix Ísland ehf

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Sumarstarf Akranesi
Bílaumboðið Askja