Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Sumarstarf Akranesi

Við leitum að metnaðarfullum og drífandi aðila í sumarafleysingarstarf til að sinna bæði sölu bifreiða og verkstæðismóttöku hjá bílaumboðinu Öskju Akranes.

Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda. Markmið okkar er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Söluráðgjöf
  • Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð
  • Móttaka viðskiptavina, bókanir og símsvörun
  • Útbúa reikninga og yfirfara með viðskiptavini
  • Samvinna við þjónustuteymi verkstæðis
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölustörfum kostur
  • Frumkvæði í starfi
  • Samstarfs- og samskiptahæfni
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Sjálfstæð vinnubrögð og vilji til að ná árangri í starfi
  • Fagmennska og jákvæðni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti
  • Gild ökuréttindi
Advertisement published17. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Innnesvegur 1, 300 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags