
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia og Honda ásamt þjónustu og viðhaldi fyrir viðskiptavini Öskju, bæði til einstaklinga og fyrirtækja.
Við vitum að eitt mesta virði okkar felst í góðum mannauð.
Hjá Öskju starfar samheldin og fjölbreyttur hópur sem býr yfir brennandi áhuga í sínu fagi, framúrskarandi þjónustulund og metnaði til ná árangri. Askja býður upp á fyrirmyndaraðstöðu fyrir starfsfólk, eitt fullkomnasta bifreiðaverkstæði landsins, glæsilega sýningarsali og varahlutaþjónustu.
Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina með því að veita starfsfólki stuðning og skapa því umhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku og heiðarleika.
Askja er staðsett á Krókhálsi 7-13 í þremur húsnæðum. Askja notaðir bílar eru á Krókhálsi 7 þar sem við bjóðum upp á úrval notaðra bíla frá öllum bílaframleiðendum. Sýningarsalur Mercedes-Benz er á Krókhálsi 11 ásamt höfuðstöðvum Öskju og skrifstofu og svo sýningarsalur Kia og Honda á Krókhálsi 13.

Sumarstarf Akranesi
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi aðila í sumarafleysingarstarf til að sinna bæði sölu bifreiða og verkstæðismóttöku hjá bílaumboðinu Öskju Akranes.
Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda. Markmið okkar er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Söluráðgjöf
- Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð
- Móttaka viðskiptavina, bókanir og símsvörun
- Útbúa reikninga og yfirfara með viðskiptavini
- Samvinna við þjónustuteymi verkstæðis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum kostur
- Frumkvæði í starfi
- Samstarfs- og samskiptahæfni
- Framúrskarandi þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð og vilji til að ná árangri í starfi
- Fagmennska og jákvæðni
- Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti
- Gild ökuréttindi
Advertisement published17. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Innnesvegur 1, 300 Akranes
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsDriver's licenceIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin ehf

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Móttökustarfsmaður á Hótel Varmaland
Hótel Varmaland

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sala og þjónusta
Rubix Ísland ehf

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan