Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf

Öryggismiðstöðin auglýsir eftir starfsmanni á stjórnstöð í fullt starf og hlutastarf.

Unnið er í vaktavinnu, bæði nætur og dagvaktir

Leitað er af jákvæðum aðila sem getur tekið ákvarðanir skjótt og vel.

Vðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og um er að ræða framtíðarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini og afgreiðsla viðvörunarboða
  • Samskipti við öryggisverði á útkallsbifreiðum og stýringu þeirra
  • Símsvörun fjölbreyttra verkefna og úrvinnsla erinda
  • Gerð pantana á þjónustu fyrir viðskiptavini og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Geta afgreitt mál hratt og örugglega
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Almenn tölvukunnátta, Word, Excel, Outlook og Navision er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku (tala og rita)
  • Reynsla af öryggis- og löggæslumálum er kostur
  • Þekking á almennri skyndihjálp er kostur
  • Þekking á öryggiskerfum, brunaviðvörunarkerfum og slökkvibúnaði  er kostur
Advertisement published21. February 2025
Application deadline12. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Askalind 1, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Phone communicationPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Working under pressurePathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags