
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu í öryggis- og velferðartækni, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er gífurlega öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir starfsmanni á stjórnstöð í fullt starf og hlutastarf.
Unnið er í vaktavinnu, bæði nætur og dagvaktir
Leitað er af jákvæðum aðila sem getur tekið ákvarðanir skjótt og vel.
Vðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini og afgreiðsla viðvörunarboða
- Samskipti við öryggisverði á útkallsbifreiðum og stýringu þeirra
- Símsvörun fjölbreyttra verkefna og úrvinnsla erinda
- Gerð pantana á þjónustu fyrir viðskiptavini og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Geta afgreitt mál hratt og örugglega
- Geta til að vinna undir álagi
- Almenn tölvukunnátta, Word, Excel, Outlook og Navision er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku (tala og rita)
- Reynsla af öryggis- og löggæslumálum er kostur
- Þekking á almennri skyndihjálp er kostur
- Þekking á öryggiskerfum, brunaviðvörunarkerfum og slökkvibúnaði er kostur
Advertisement published21. February 2025
Application deadline12. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Askalind 1, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Quick learnerProactiveHonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsPhone communicationConscientiousIndependencePlanningPunctualMeticulousnessWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (5)

Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Öryggisverðir í hafnarþjónustu - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Öryggisvörður á Suðurnesjunum
Öryggismiðstöðin

Öryggisvörður í sumarstarf á höfuðborgarsvæðinu
Öryggismiðstöðin

Join Our Aviation Security Team at Keflavík Airport - Summerjob
Öryggismiðstöðin
Similar jobs (12)

Verkefnafulltrúi í markaðsleyfadeild
Lyfjastofnun

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Strætó bs.

Sala og þjónusta
Rubix Ísland ehf

Skrifstofufulltrúi með verkefnastjórn
Umhverfis- og skipulagssvið

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.

Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Þjónusturáðgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Þjónusturáðgjafi innri þjónustu
Bílaumboðið Askja

Sumarstörf á Reykjanesi
Securitas

Sumarstarf á Reykjanesi/Summer job in Reykjanes
Securitas